fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Sveinn Aron Guðjohnsen kominn til Svíþjóðar

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 14. ágúst 2021 10:00

Sveinn Aron Guðjohnsen. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Aron Guðjohnsen er kominn til Elfsborg í Svíþjóð. Hann skrifar undir samning til ársins 2024.

Hinn 23 ára gamli Sveinn Aron kemur til Elfsborg frá ítalska félaginu Spezia. Hann eyddi síðustu leiktíð á láni hjá OB í Danmörku.

Sveinn Aron á fjóra leiki að baki fyrir A-landslið Íslands. Allir komu þeir fyrr á þessu ári.

Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson kom einnig til Elfsborg frá Gróttu fyrr í sumar.

Liðið leikur í efstu deild og er í fjórða sæti þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Í gær

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut