fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Forsetinn hraunar yfir Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. ágúst 2021 22:08

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Kagame, forseti Rúanda og mikill stuðningsmaður Arsenal, var allt annað en sáttur með 2-0 tap liðsins gegn Brentford í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Arsenal menn voru alls ekki sannfærandi í leiknum og áttu nýliðar Brentford sigurinn skilinn.

Kagame fór á Twitter eftir leik og lét óánægðu sína í ljós.

,,Ha?? Þetta er fótbolti, Arsenal var að tapa fyrir Brentford. Brentford átti skilið að vinna og það gerðu þeir. Burt séð frá leiknum þá á félagið og stuðningsmennirnir það ekki skilið að þurfa að venjast þessu. NEI!!! Ég segi þetta sem einn af stærstu stuðningsmönnum Arsenal. Breytingin hefur tekið of langan tíma!“

Margir vildu meina að sæti stjórans, Mikel Arteta, hafi nú þegar verið nokkuð heitt fyrir tímabil. Það er ljóst að tapið í kvöld ýtir einungis undir það.

Paul Kagame, forseti Rúanda. Mynd/Getty

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“