fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Þróttur í slæmri stöðu eftir tap

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. ágúst 2021 21:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grótta sigraði Þrótt Reykjavík á útivelli í Lengjudeild karla í kvöld. Leikurinn var liður í 16. umferð.

Gabríel Hrannar Eyjólfsson kom gestunum yfir eftir stundarfjórðungs leik. Það reyndist vera eina mark fyrri hálfleiks.

Gabríel var aftur á ferðinni í upphafi seinni hálfleiks þegar hann tvöfaldaði forystu Gróttu.

Sam Hewson minnkaði muninn fyrir Þrótt þegar um tíu mínútur lifðu leiks. Nær komust heimamenn þó ekki. Lokatölur 1-2.

Grótta er í fimmta sæti deildarinnar með 23 stig. Liðið siglir lignan sjó.

Þróttur er með 10 stig í ellefta sæti, 5 stigum frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“