fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Stóri Virgil framlengir við Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. ágúst 2021 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk hefur skrifað undir nýjan samning við Liverpool sem gildir til ársins 2025. Van Dijk lék örfáa leiki á síðustu leiktíð þegar hann sleit krossband.

Liverpool saknaði stóra Hollendingsins mikið á síðustu leiktíð en líklegt er að hann byrji gegn Norwich um helgina.

„Þetta er magnað, ég er mjög stoltur af þessu,“ sagði Van Dijk eftir að hafa skrifað undir.

Van Dijk er þrítugur í dag og verður hjá Liverpool til hið minnsta 2025 þegar hann verður 34 ára gamall. Van Dijk var einn besti varnarmaður í heimi áður en hann meiddist.

„Við höfum lagt mikið á okkur og það heldur áfram, ég er spenntur fyrir framtíðinni með Liverpool,“ sagði Van Dijk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“