fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Ævintýri Emils á Ítalíu heldur áfram – 37 ára og að semja við nýtt lið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. ágúst 2021 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson hefur samið við Sona Calcio í fjórðu efstu deild á Ítalíu. Frá þessu greinir Björn Már Ólafsson sérfræðingur í ítalska boltanum.

Emil er 37 ára gamall en hann lék síðustu tvö tímabil með Padova. „Úthverfalið í Verona þar sem Maicon spilaði í fyrra,“ segir Björn Már á Twitter.

Emil hefur átt magnaðan 16 ára feril í atvinnumennsku en hann gekk í raðir Tottenham árið 2005. Emil fór fyrst til Ítalíu árið 2007 og samdi þá við Reggina.

Emil hefur svo svpilað með Verona, Udinese, Frosinone og síðast Padova en nú gengur hann til liðs við Sona Calcio.

Emil var lykilmaður í íslenska landsliðinu þegar það gekk sem best á EM 2016 og á HM 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“