fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Birkir Bjarnason semur við Adana Demirspor í Tyrklandi

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 12. ágúst 2021 21:37

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason hefur skrifað undir tveggja ára samning við tyrkneska félagið Adana Demirspor. Félagið hefur staðfest þetta. Adana Demirspor eru nýliðar í efstu deild Tyrklands en liðið vann tyrknesku B-deildina á síðasta tímabili.

Birkir gekk til liðs við Brescia á Ítalíu í janúar í fyrra eftir stutt stopp í Katar með Al-Arabi. Þar á undan lék hann með Aston Villa á Englandi en hann hefur einnig leikið með Pescara og Sampdoria á Ítalíu sem og belgíska liðinu Standard Liege.

Mario Balotelli verður á meðal liðsfélaga Birkis hjá Adana en liðið mætir risunum í Fenerbache í fyrsta leik nýs tímabils á sunnudaginn kemur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt
433Sport
Í gær

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Í gær

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim