fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Birkir Bjarnason semur við Adana Demirspor í Tyrklandi

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 12. ágúst 2021 21:37

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason hefur skrifað undir tveggja ára samning við tyrkneska félagið Adana Demirspor. Félagið hefur staðfest þetta. Adana Demirspor eru nýliðar í efstu deild Tyrklands en liðið vann tyrknesku B-deildina á síðasta tímabili.

Birkir gekk til liðs við Brescia á Ítalíu í janúar í fyrra eftir stutt stopp í Katar með Al-Arabi. Þar á undan lék hann með Aston Villa á Englandi en hann hefur einnig leikið með Pescara og Sampdoria á Ítalíu sem og belgíska liðinu Standard Liege.

Mario Balotelli verður á meðal liðsfélaga Birkis hjá Adana en liðið mætir risunum í Fenerbache í fyrsta leik nýs tímabils á sunnudaginn kemur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“