fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Chelsea býður Lukaku velkominn heim — sjáðu myndbandið

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 12. ágúst 2021 19:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea festi kaup á framherjanum Romelu Lukaku í dag og birti myndband á samfélagsmiðlum þar sem félagið bauð hann velkominn heim.

Lukaku kom fyrst til Chelsea árið 2011, þá 18 ára gamall frá belgíska liðinu Anderlecht. Lukaku lék einungis 10 deildarleiki fyrir Chelsea á sínum tíma og var lánaður til West Brom og Everton áður en hann gekk til liðs við það síðarnefnda árið 2014.

Manchester United klófesti hann frá Everton árið 2017 þar sem hann hann lék meðal annars undir stjórn Jose Mourinho, fyrrverandi þjálfara hans hjá Chelsea. Belginn fór til Inter á Ítalíu tveimur árum seinna og varð næst markahæsti leikmaður deildarinnar í fyrra ásamt því að vinna ítölsku úrvalsdeildina.

Lukaku er nú kominn aftur til Chelsea þar sem honum á greinilega að líða eins og heima hjá sér.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Í gær

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Í gær

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar