fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Allt fellt niður vegna smits á Selfossi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. ágúst 2021 15:00

Mynd frá Ölfusárbrú en fullyrt hefur verið að fæstir oddvitar flokkanna í Suðurkjördæmi búi í kjördæminu. Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Selfoss fellir niður allar æfingar og leiki í dag vegna smits í félaginu hjá okkur.

„Við erum að bíða eftir frekari upplýsingum frá smitrakningu og teljum því öruggast og sýna ábyrgð í því að bíða út daginn,“ segir í yfirlýsingu félagsins.

Börn og aðrir iðkendur sem ekki fá skilaboðin verða sendir heim þegar þau mæta á svæðið og verður starfsmenn á svæðinu til að sjá til þess.

Yfir 100 einstaklingar greindust með COVID-19 veiruna í gær en mikill fjöldi smita síðustu daga hefur vakið athygli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll