fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Gengur erfiðlega að finna samkeppni fyrir Rúnar Alex

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. ágúst 2021 10:00

Rúnar Alex á æfingu með Arsenal. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur erfiðlega hjá Arsenal að krækja sér í markvörð en félagið vill fá mann til að keppa við Bernd Leno markvörð félagsins.

Rúnar Alex Rúnarsson er einnig markvörður Arsenal og er hann eins og staðan er í dag annar af tveimur markvörðum í aðalliði félagsins.

Arsenal hefur reynt að kaupa Aaron Ramsdale markvörð Sheffield United en félagið hefur hætt í þeim eltingaleik.

Verðmiðinn á Ramsdale eru 35 milljónir punda en Arsenal ætlar ekki að ganga til slíkra samninga. Markvörðurinn er sagður mjög óhress með að fá ekki að fara til Arsenal.

Ramsdale hefur fallið úr ensku úrvalsdeildinni síðustu tvö ár, fyrst með Bournemouth og svo með Sheffield en hann var hluti af enska landsliðinu á EM í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt
433Sport
Í gær

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Í gær

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim