fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Ofurbikar Evrópu: Chelsea hafði betur gegn Villareal eftir vítaspyrnukeppni

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 11. ágúst 2021 21:55

Leikmenn Chelsea fagna marki sínu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mætti Villareal í Ofurbikar Evrópu í Belfast á Norður-Írlandi í kvöld. Chelsea stóð uppi sem sigurvegari eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni.

Leikurinn var nokkuð jafn til að byrja með en Chelsea menn ívið sterkari. Hakim Ziyech kom Chelsea yfir eftir tæplega hálftíma leik og var staðan 1-0 fyrir þeim ensku í hálfleik.

Villareal var sterkara liðið í seinni hálfleik og jafnaði Gerard Moreno á 73. mínútu. Ekki voru fleiri mörk skoruð í venjulegum leiktíma og þá var gripið til framlengingar og loks vítaspyrnukeppni.

Bæði lið skoruðu úr fjórum spyrnum og klúðruðu einni og þá var farið í bráðabana. Þar var Kepa hetjan í markinu er hann varði spyrnu frá Albiol en Kepa kom inn fyrir vítaspyrnukeppnina.

Chelsea 1 – 1 Villareal (6-5 eftir vítaspyrnukeppni)
1-0 Hakim Ziyech (´27)
1-1 Gerard Moreno (´73)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“