fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

„Franska deildin ekki eins auðveld og margir halda“

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 11. ágúst 2021 20:15

Þegar allt lék í lyndi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er genginn til liðs við PSG eftir að hafa verið allan ferilinn hjá Barcelona. Cesc Fabregast er góður vinur Messi og hefur varað hann við því að franska deildin sé ekki eins auðveld og margir telja.

Fabregas spilar með Monaco sem gerði góða hluti í frönsku deildinni á síðasta tímabili. Hann telur að franska deildin sé erfiðari en fólk heldur.

„Ef PSG vinnur ekki deildina þá finnst öllum það vera stórslys þar sem félagið eyðir svo miklum peningum. Flestir telja að aðeins eitt lið eigi möguleika en á síðustu fimm árum hafa Monaco og Lille komið sterk inn,“ sagði Fabregas.

„Þetta er ekki eins auðvelt og fólk heldur. Það er mikil harka, ástríða, hraði og sterkir leikmenn. Liðin verjast mjög vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur