fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Telur líklegt að Manchester United sigri Meistaradeildina

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 11. ágúst 2021 21:15

Edinson Cavani fagnar marki / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson telur að Manchester United eigi mikla möguleika í Meistaradeildinni næstkomandi tímabil og nefnir liðið sem eitt af fimm líklegustu liðunum til sigurs.

Manchester United endaði í 3. sæti í riðlinum í Meistaradeildinni á síðasta tímabili og komst því ekki í 16-liða úrslit. Liðið komst í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en tapaði þar í vítaspyrnukeppni gegn Villareal.

Manchester United endaði í 2. sæti deildarinnar á síðasta tímabili og hefur liðið styrkt sig töluvert fyrir komandi leiktíð. Jadon Sancho og Raphael Varane eru komnir til félagsins.

„Ég tel að Manchester United sé eitt af fimm liðum sem getur unnið Meistaradeildina í ár ásamt PSG, Bayern Munich, Manchester City og Chelsea,” sagði Merson í dálki sínum í Sportskeeda.

„Ég veit að þeim var sparkað út í riðlakepnninni á síðasta tímabili, en leikstíll þeirra hentar Meistaradeildinni betur en ensku úrvalsdeildinni.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA