fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Telur líklegt að Manchester United sigri Meistaradeildina

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 11. ágúst 2021 21:15

Edinson Cavani fagnar marki / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson telur að Manchester United eigi mikla möguleika í Meistaradeildinni næstkomandi tímabil og nefnir liðið sem eitt af fimm líklegustu liðunum til sigurs.

Manchester United endaði í 3. sæti í riðlinum í Meistaradeildinni á síðasta tímabili og komst því ekki í 16-liða úrslit. Liðið komst í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en tapaði þar í vítaspyrnukeppni gegn Villareal.

Manchester United endaði í 2. sæti deildarinnar á síðasta tímabili og hefur liðið styrkt sig töluvert fyrir komandi leiktíð. Jadon Sancho og Raphael Varane eru komnir til félagsins.

„Ég tel að Manchester United sé eitt af fimm liðum sem getur unnið Meistaradeildina í ár ásamt PSG, Bayern Munich, Manchester City og Chelsea,” sagði Merson í dálki sínum í Sportskeeda.

„Ég veit að þeim var sparkað út í riðlakepnninni á síðasta tímabili, en leikstíll þeirra hentar Meistaradeildinni betur en ensku úrvalsdeildinni.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila