fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool telur að Manchester United nái ekki Meistaradeildarsæti

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 11. ágúst 2021 19:15

Ole Gunnar Solskjaer, þjálfari Manchester United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, telur að Manchester United nái hugsanlega ekki Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni sem hefst á föstudaginn næstkomandi. Hann telur að Leicester steli því af United.

Manchester United endaði í 2. sæti deildarinnar á síðasta tímabili og hefur liðið styrkt sig töluvert fyrir komandi leiktíð. Jadon Sancho og Raphael Varane hafa báðir skrifað undir hjá félaginu. Hamann telur þó að Leicester gæti náð Meistaradeildarsæti á kostnað Manchester United og að félagið síðarnefnda sé ekki öruggt með að enda í topp fjórum í deildinni.

„Manchester United er ekkert öruggt með að enda í topp fjórum. Ég er alveg sammála þeim sem segja að Solskjaer myndi ekki fá starf hjá öðrum toppklúbbi, hann þarf að sanna sig,” sagði Hamann við British Gambler.

„Jadon Sancho mun bæta liðið en tapið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar situr enn í fólki og lætur mann efast um þá.”

„Ég tel að Leicester gæti jafnvel endað fyrir ofan þá og náð í topp fjóra.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur