fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Umdeildur arftaki Óla Kristján hættur – Nektarmyndir, hótanir og fleira

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. ágúst 2021 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Hyballa hefur látið af störfum sem þjálfari Esbjerg í Danmörkur. Ekstra Bladet og fleiri danskir miðlar segja frá.

Hyballa tók við starfinu í vor en hann tók við liðinu af Ólafi Kristjánssyni sem var sagt upp störfum.

Bæði Andri Rúnar Bjarnason og Ísak Óli Ólafsson eru í herbúðum Esbjerg en liðið leikur í næst efstu deild.

Frá því að Hyballa tók til starfa hefur allt veirð í klessu hjá félaginu og flestir leikmenn kvartað undan honum. Þeir sendu bréf til fjölmiðla á dögunum þar sem kvartað var undan hegðun Hyballa, var meðal annars talað um nektarmyndir, hótanir og fleira í þeim dúr.

Esbjerg tapaði 5-0 gegn Lyngby um liðna helgi en Freyr Alexandersson er þjálfari Lyngby.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila