fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433

Mikkelsen skrifaði undir í Danmörku

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. ágúst 2021 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Mikkelsen fyrrum framherji Breiðabliks hefur skrifað undir samning við Kolding í heimalandi sínu Danmörku.

Kolding leikur í þriðju efstu deild, Mikkelsen óskaði eftir því að rifta samningi sínum við Breiðablik í síðustu viku.

Persónulegar ástæður voru fyrir því en Kolding krækti í Mikkelsen sem skoraði 63 mörk í 84 leikjum fyrir Breiðablik.

Mikkelsen var úti í kuldanum hjá Óskari Hrafni Þorvaldssyni undanfarnar vikur en er nú mættur heim til Danmerkur.

Mikkelsen hefur lofað því að spila aldrei fyrir annað lið á Íslandi en Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila