fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Svona er launapakki Manchester City – Grealish mjög ofarlega

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. ágúst 2021 09:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Stones varð í gær þriðji launahæsti leikmaður Manchester City þegar hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning við félagið. Samningurinn færir honum 250 þúsund pund í laun á viku eða 47 milljónir íslenskra króna.

Jack Grealish sem City keypti á 100 milljónir punda á dögunum er fjórði launahæsti leikmaður félagsins með 230 þúsund pund í laun á viku samkvæmt enskum blöðum.

Kevin de Bruyne er í sérflokki hjá félaginu en hann er launahæsti leikmaður deildarinnar með 385 þúsund pund í laun á viku. Þénar snillingurinn frá Belgíu 3,5 milljarð á ári hjá City.

Raheem Sterling hefur það svo gott sem næst launahæsti leikmaður félagisns en launapakka City má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila