fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Bras á leikmönnum United – Búið að festa bíl hjá stjörnu félagsins sem borgaði ekki gjöld

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. ágúst 2021 09:05

De Gea í smá brasi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United gerðu sér glaðan dag í gær, eru þeir að þjappa hópnum saman áður en tímabilið fer af stað um helgina.

United tekur á móti Leeds í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar, fer leikurinn fram í hádeginu á laugardag.

Liðið hittist í kvöldverð í miðborg Manchester í gær en Jadon Sancho var þar á meðal.

Þegar leikmenn höfðu lokið við kvöldverðinn voru tveir leikmenn í vandræðum, mest voru vandræðin hjá David de Gea. Búið var að læsa einu dekkinu á Aston Martin Vantage bifreið hans, ástæðan er sú að De Gea hefur ekki borgað skatta og gjöld af bifreiðinni.

De varð að taka leigubíl heim en Luke Shaw bakvörður félagsins fékk sekt fyrir að leggja ólöglega í miðborginni en gat rúllað heim á leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila