fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Útilokað að United selji hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. ágúst 2021 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports, BBC og fleiri enskir fjölmiðlar fullyrða að Anthony Martial framherji Manchester United fari ekki fet í sumar.

Franski framherjinn hefur verið orðaður við Inter Milan en í fréttum kemur fram eð Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United treysti á krafta hans í vetur.

Martial fann ekki takt sinn á síðustu leiktíð og var talsvert meiddur, þá spilaði Edinson Cavani vel sem fækkaði tækifærum hans.

Búist er við að United selji nokkra leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar en ekki er talið að Martial verði í þeim hópi.

Martial gæti byrjað fyrsta deildarleik tímabilsins á laugardag en Cavani er ekki mættur til baka úr fríi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut