fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Ísak og Ari Freyr léku í tapi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. ágúst 2021 19:00

Ísak Bergmann Jóhannesson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson og Ari Freyr Skúlason léku allan leikinn með Norrköping í tapi á heimavelli gegn Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Nils Froling kom gestunum í 0-2 með mörkum í hvorum hálfleiknum.

Samuel Adegbenro minnkaði muninn fyrir Norrköping í lok leiks. Lokatölur 1-2.

Ísak, Ari Freyr og félagar eru í sjötta sæti deildarinnar með 20 stig. Öll lið hafa leikið 14 leiki.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina