fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Forráðamenn City slakir – Telja að þeir muni klófesta Kane

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. ágúst 2021 14:00

Harry Kane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester City eru vongóðir um að krækja í Harry Kane framherja Tottenham í sumar. Frá þessu segja ensk blöð.

City bauð 100 milljónir punda í Kane í upphafi sumars en því boði var hafnað. Kane vill ólmur losna frá Tottenham.

Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham er þekktur fyrir að vera harður í horn að taka og ekki er öruggt að hann taki neinu tilboði frá City.

Pep Guardiola þjálfari Manchester City vill ólmur bæta Kane við hóp sinn eftir að hafa látið Kun Aguero fara í sumar.

Tottenham gæti freistast til að selja Kane á 150 milljónir punda en City keypti Jack Grealish á 100 milljónir punda fyrir helgi.

Kane hefur verið með læti hjá Tottenham og mætti ekki til æfinga á réttum tíma en málið gæti haldið áfram að vinda upp á sig næstu daga og vikur, félagaskiptaglugginn lokar í lok ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald