fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Klopp fer ekki að gráta þó ekki bætist fleiri menn við hópinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. ágúst 2021 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er mjög ánægður með leikmannahóp sinn en útilokar ekki að láta til skara skríða á markaðnum ef eitthvað spennandi kemur upp.

Liverpool festi kaup á Ibrahima Konate varnarmanni RB Leipzig í upphafi sumars en síðan hefur verið rólegt á skrifstofu Liverpool.

Stuðningsmenn Liverpool hafa kallað eftir styrkingu og þá sérstaklega á miðsvæðinu þar sem Gini Wijnaldum fór frítt frá félaginu.

„Ég er mjög sáttur með hópinn, það útilokar samt ekki að við séum að skoða markaðinn,“ sagði Klopp en Manchester United, Manchester City og Chelsea hafa verið að eyða stórum fjárhæðum í sumar.

„Ef ekkert gerist þá er ég mjög sáttur með hópinn sem ég hef. Ég er virkilega ánægður með leikmennina hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota