fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sveinn Aron Guðjohnsen á leiðinni til Elfsborg

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 6. ágúst 2021 19:18

Sveinn Aron Guðjohnsen. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Sveinn Aron Guðjohnsen er á leiðinni til Elfsborg samkvæmt heimildum 433.is. Sveinn Aron er samningsbundinn Spezia á Ítalíu en var á láni hjá danska félaginu OB á síðasta tímabili.

Sveinn Aron er framherji og hefur leikið með yngri landsliðum Íslands. Hann var í hóp á U-21 árs móti EM 2021, en fékk tækifærið með aðalliðinu í ár og hefur nú leikið fjóra leiki fyrir aðallandslið Íslands.

Sveinn er sonur Eiðurs Smára Guðjohnsen, hæsta markaskorara Íslands frá upphafi og barnabarn Arnórs Guðjohnsen sem lék einnig með landsliðinu um árabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu