fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Hlustaði ekki á ráðleggingar Arsenal – ,,Ýtti og ýtti á eftir þessu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 6. ágúst 2021 13:00

William Saliba. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba hunsaði ráðleggingar Arsenal áður en hann gekk til liðs við Marseille í Frakklandi á láni í sumar.

Hinn tvítugi Saliba er leikmaður Arsenal en hefur leikið á láni með Saint-Etienne og Nice í heimalandinu síðustu tvö tímabil.

Arsenal vildi lána hann til liðs innan Englands svo leikmaðurinn gæti fengið reynslu í ensku úrvalsdeildinni. Það vildi miðvörðurinn ungi ekki.

,,Ég vissi hvar ég vildi spila á þessari leiktíð, á frábærum velli með stuðningsmenn sem ætlast til mikils. Fyrir 20 ára gamlan leikmann getur það aðeins verið gott,“ sagði Saliba um skiptin til Marseille.

,,Það var ég sem valdi Marseille. Arsenal vildi að ég yrði á Englandi en ég vissi að þetta væri rétta ákvörðunin. Ég ýtti og ýtti á eftir þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM