fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Knattspyrnukona með kynþáttafordóma og fólk er bálreitt – Félagið biðst afsökunar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 6. ágúst 2021 09:25

Lið Juventus. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus hefur verið harkalega gagnrýnt fyrir færslu sem félagið birti á Twitter í gær. Það birti mynd af einum leikmanni liðsins sem hafði sett keilu á höfuðið á sér og dregið augun til hliðar, líkt og sjá má á myndinni hér fyrir neðan.

Þetta vakti upp hörð viðbrögð á Twitter enda augljóst að um kynþáttafordóma var að ræða. Færslan fékk þó að vera uppi í næstum því hálftíma áður en henni var eytt. Í kjölfarið baðst félagið afsökunar.

,,Við biðjumst innilegrar afsökunar vegna færslunnar. Það var ekki ætlunin að vera með kynþáttafordóma sem gætu móðgað einhvern. Juventus hefur alltaf staðið gegn kynþáttafordómum og mismunun,“ var það sem stóð í afsökunarbeiðninni.

Hér fyrir neðan má sjá nokkur af viðbrögðum fólks við myndinni á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“