fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Knattspyrnukona með kynþáttafordóma og fólk er bálreitt – Félagið biðst afsökunar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 6. ágúst 2021 09:25

Lið Juventus. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus hefur verið harkalega gagnrýnt fyrir færslu sem félagið birti á Twitter í gær. Það birti mynd af einum leikmanni liðsins sem hafði sett keilu á höfuðið á sér og dregið augun til hliðar, líkt og sjá má á myndinni hér fyrir neðan.

Þetta vakti upp hörð viðbrögð á Twitter enda augljóst að um kynþáttafordóma var að ræða. Færslan fékk þó að vera uppi í næstum því hálftíma áður en henni var eytt. Í kjölfarið baðst félagið afsökunar.

,,Við biðjumst innilegrar afsökunar vegna færslunnar. Það var ekki ætlunin að vera með kynþáttafordóma sem gætu móðgað einhvern. Juventus hefur alltaf staðið gegn kynþáttafordómum og mismunun,“ var það sem stóð í afsökunarbeiðninni.

Hér fyrir neðan má sjá nokkur af viðbrögðum fólks við myndinni á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu