fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Danny Ings yfirgefur Southampton og semur við Aston Villa

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 18:15

Danny Ings / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Ings hefur yfirgefið Southampton og gengið til við Aston Villa. Þetta staðfesti félagið í dag. Hann skrifaði undir samning við félagið til 2024 en Villa greiddi um 25 milljónir punda fyrir kappann.

Fyrr í sumar komu fram fréttir um það að Ings vildi ekki skrifa undir nýja samning hjá Southampton og leita á ný mið.

Ings skoraði 46 mörk fyrir Southampton en hann kom frá Liverpool. Hann var í miklum metum hjá Jurgen Klopp en fékk lítið að spila þar vegna meiðsla.

Þetta er fjórði leikmaðurinn sem semur við Aston Villa í sumar en Emi Bunedia, Ashley Young og Leon Baley sömdu við félagið fyrr í sumar. Jack Grealish er við það að yfirgefa Aston Villa til þess að ganga til liðs við Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta FH-lið sögunnar opinerað á morgun

Besta FH-lið sögunnar opinerað á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband
433Sport
Í gær

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“
433Sport
Í gær

Sjáðu hjartnæmt myndband – Klopp táraðist er unga listakonan afhenti honum málverkið

Sjáðu hjartnæmt myndband – Klopp táraðist er unga listakonan afhenti honum málverkið