fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Getur þénað yfir 43 milljónir á viku í Lundúnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 15:00

Romelu Lukaku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er tilbúið til þess að greiða Romelu Lukaku 250 þúsund pund, um 43,4 milljónir íslenskra króna, á viku, komi framherjinn til félagsins frá Inter. Telegraph greinir frá.

Orðrómar um að hinn 28 ára gamli Lukaku gæti snúið aftur til Chelsea komu upp á dögunum. Belginn var á mála hjá enska liðinu á árunum 2011 til 2014.

Inter hafnaði fyrsta tilboði Chelsea í leikmanninn. Það hljóðaði upp á 100 milljónir evra. Það má þó búast við því að Chelsea geri annað tilboð.

Samkvæmt blaðamanni Telgraph, Matt Law, mun Lukaku samþykkja samningstilboð Chelsea hvað eigin kjör varðar. Það veltur því á félögunum tveimur að koma sér saman um kaupverð.

Lukaku skoraði 24 mörk í Serie A á síðustu leiktíð er Inter varð Ítalíumeistari í fyrsta sinn í ellefu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi