fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Virtur blaðamaður staðfestir áhuga Man Utd

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 09:35

Saul Niguez (til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur sett sig í samband við umboðsmann Saul Niguez, miðjumanns Atletico Madrid. Fabrizio Romano greinir frá.

Hinn 26 ára gamli Saul hefur verið lykilmaður í liði Atletico síðustu ár. Hann var þó með aðeins minna hlutverk í liðinu sem varð Spánarmeistari á síðustu leiktíð. Í kjölfarið fór fólk að setja spurningamerki við framtíð hans hjá Atletico.

Samkvæmt Romano er Man Utd aðeins eitt af nokkrum félögum sem hafa sett sig í samband við umboðsmann Saul.

Þá kemur einnig fram að það muni kosta á bilinu 40 til 45 milljónir evra að tryggja sér þjónustu miðjumannsins.

Man Utd er í leit að miðjumanni í sumar. Paul Pogba gæti verið á förum frá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld