fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Laporte vill yfirgefa Man City – Aðeins ein deild kemur til greina

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 12:00

Laporte í leik með Manchester City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðvörðurinn Aymeric Laporte vill komast frá Manchester City og halda aftur til Spánar. Þetta segir 90min.

Hinn 27 ára gamli Laporte hefur verið hjá Englandsmeisturunum frá árinu 2018. Hann er nú kominn á eftir John Stones og Ruben Dias í goggunarröðinni í vörn liðsins og vill því fara.

Laporte kom til Man City frá Athletic Bilbao. Hann vill komast aftur í La Liga.

Bæði Barcelona og Real Madrid fylgjast með stöðu mála hjá leikmanninum. Síðarnefnda félagið hefur misst bæði Sergio Ramos og Raphael Varane úr vörninni í sumar.

Laporte er spænskur landsliðsmaður. Hann skipti um ríkisfang fyrir Evrópumótið í sumar. Leikmaðurinn hafði spilað fyrir yngri landslið Frakklands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot