fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Ofurtölvan hefur reiknað: Svona segir hún að taflan á Englandi muni líta út næsta vor – Vonbrigði fyrir stuðningsmenn Man Utd og Liverpool í vændum?

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svokölluð ofurtölva hefur reiknað út hvernig taflan í ensku úrvalsdeildinni mun líta út þegar 38 leikir hafa verið leiknir næsta vor.

Samkvæmt töflunni mun Manchester City verja titil sinn. Chelsea mun veita þeim baráttu um Englandsmeistaratitilinn en hafna í öðru sæti.

Liverpool tekst ekki að endurheimta titilinn sem liðið missti til Man City á síðustu leiktíð. Ofurtölvan segir að liðið hafni í þriðja sæti.

Stuðningsmenn Manchester United eru bjartsýnir fyrir nýju tímabili eftir komu Raphael Varane og Jadon Sancho. Það mun þó aðeins skila fjórða sæti ef spá ofurtölvunnar rætist.

Þá munu Arsenal og Tottenham aftur missa af sæti í Meistaradeild Evrópu.

Ofurtölvan segir að liðin sem komu upp úr B-deildinni, Norwich, Watford og Brentford, muni öll falla.

Töfluna sem ofurtölvan setti upp í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið