fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Koulibaly gæti farið til PSG í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 09:45

Kalidou Koulibaly.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hefur áhuga á því að fá Kalidou Koulibaly, miðvörð Napoli, til liðs við sig. Le 10 Sport segir frá þessu.

Hinn þrítugi Koulibaly hefur verið á mála hjá ítalska félaginu frá árinu 2014. Hann hefur þó oft verið orðaður við stærri félög án þess þó að nokkuð verði af félagaskiptum.

Nú gæti Napoli hins vegar neyðst til að selja hann. Fjárhagsstaða félagsins er ekki sögð góð.

Real Madrid og Everton fylgjast einnig með gangi mála hjá Senegalanum.

Koulibaly myndi gera ógnarsterkt lið PSG enn betra. Parísarliðið hefur fengið til sín leikmenn á borð við Achraf Hakimi, Gianluigi Donnarumma, Sergio Ramos og Gini Wijnaldum í sumar.

Þá hefur Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, einnig verið orðaður við PSG í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra