fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Superliga: SonderjyskE tapaði á heimavelli – Kristófer Ingi kom inn á í sínum fyrsta leik

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 2. ágúst 2021 19:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristófer Ingi Kristinsson kom inn á sem varamður í leik SonderjyskE og Nordsjælland í dönsku úrvalsdeild karla í dag.

Kristófer gekk til liðs við SonderjyskE á dögunum og kom inn á sem varamaður í sínum fyrsta leik á 67. mínútu. Honum tókst þó ekki að koma í veg fyrir fyrsta tap liðsins á tímabilinu en leikurinn fór 2-0 fyrir Norsjælland. Oliver Marc Rose-Villadsen gerði fyrsta mark leiksins á lokamínútu fyrri hálfleiks. Simon Adingra innsiglaði svo sigur Nordsjælland með marki á 85. mínútu.

Bæði lið eru með 4 stig eftir 3 leiki en Nordsjælland er með betri markamun og situr í 4. sæti deildarinnar á meðan Sonderjyske er í 7. sæti.

Lokatölur:

SonderjyskE 0 – 2 Nordsjælland
0-1  Oliver Marc Rose-Villadsen (’45)
0-2 Simon Adingra (’85)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham