fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Barcelona vill losna við varnarmann sinn – Kröfur hans gera liðinu erfitt fyrir

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. ágúst 2021 09:16

Samuel Umtiti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðvörðurinn Samuel Umtiti er að öllum líkindum á förum frá Barcelona á láni á næstunni. SPORT greinir frá.

Katalóníustórveldið getur ekki lofað hinum 27 ára gamla Umititi miklum spiltíma á næstu leiktíð og telur því best að hann leiti annað.

Frakkinn setur þó þá kröfu að hann fari í lið sem spilar í Meistaradeild Evrópu eða þá að það sé að berjast um titla í heimalandinu.

Þetta fækkar hugsanlegum áfangastöðum hans töluvert og setur Barcelona í erfiða stöðu.

Umtiti hefur verið á mála hjá Barcelona frá árinu 2016. Hann kom frá Lyon í heimalandinu.

Þá á hann að baki 31 leik fyrir franska A-landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Táknmynd glataðra tækifæra að losna úr fangelsi – Unnusta hans lést eftir af hafa tekið heróín

Táknmynd glataðra tækifæra að losna úr fangelsi – Unnusta hans lést eftir af hafa tekið heróín