fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Sturlaðist á hliðarlínunni og lét andstæðinginn heyra það – Menn þurftu að skerast í leikinn svo ekki kæmi til handalögmála

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. ágúst 2021 09:06

Unai Emery.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, knattspyrnustjóri Villarreal, var allt annað en sáttur með að leikmaður hans, Juan Foyth, hafi fengið rautt spjald í æfingaleik gegn Marseille í gær. Það endaði svo með því að hann sjálfur fékk að líta rauða spjaldið.

Emery, sem er fyrrum stjóri Arsenal, var æfur út í dómarann fyrir þá ákvörðun að reka Foyth út af. Eftir að hafa kvartað mikið fékk hann svo rautt spjald.

Í kjölfarið kallaði hann að Jorge Sampaoli, stjóra Marseille. Það var hinn síðarnefndi alls ekki sáttur með og þurfti að halda aftur af honum þar sem hann ætlaði að æða í átt að Emery.

Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans

Enski landsliðsmaðurinn áfram á blaði Chelsea – Fylgjast með samningaviðræðum hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Táknmynd glataðra tækifæra að losna úr fangelsi – Unnusta hans lést eftir af hafa tekið heróín

Táknmynd glataðra tækifæra að losna úr fangelsi – Unnusta hans lést eftir af hafa tekið heróín