fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Gary Cahill yfirgefur Crystal Palace

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 1. ágúst 2021 12:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðvörðurinn Gary Cahiill er án félags eftir að hafa yfirgefið Crystal Palace en þetta kemur fram í frétt á The BBC. Englendingurinn kom til félagsins á frjálsri sölu frá Chelsea fyrir tveimur árum síðan.

„Eftir mikla umhugsun get ég staðfest það að ég hef yfirgefið Crystal Palace,“ sagði Gary Cahill á Instagram síðu sinni.

Patrick Vieira tók við Lundúnarliðinu fyrr í sumar og hefur þegar fengið varnarmennina Joachim Andersen og Marc Guehi til félagsins.

Cahill vann ensku úrvalsdeildina, FA bikarinn, deildarbikarinn, Meistaradeildina og Evrópudeildina með Chelsea á sínum tíma. Þessi fyrrum leikmaður Bolton og Aston Villa á einnig 61 landsliðsleik að baki en hætti með landsliðinu eftir HM 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Í gær

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir