fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Þrumur og eldingar í Úthlíð – Sjáðu myndbandið

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 17:26

Mynd af eldingu, þó ekki af þeim í Úthlíð

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er komið að verslunarmannahelginni og er fjöldi fólks á leið í útilegur um allt land, þó ekki á útihátíðir, þar sem sóttvarnalög bjóða ekki upp á þær. Veðurspáin lítur vel út og er glampandi sól á mörgum stöðum á landinu.

Gestir í Úthlíð í Bláskógabyggð hafa þó ekki fengið að njóta sólarinnar þennan eftirmiðdag þar sem þar hafa verið þrumur og eldingar síðustu tímana.

Ein þeirra sem gistir í sumarbústað í Úthlíð þessa stundina sendi DV myndband af veðrinu og hægt er að heyra í þrumunum sem dynja yfir. Einnig er mikil rigning á svæðinu eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum
Elmar fékk þungan dóm
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Í gær

Dánarbú blindrar og fjölfatlaðrar konu þurfti að borga Tryggingastofnun – Hafði ekki hugmynd um skuldina

Dánarbú blindrar og fjölfatlaðrar konu þurfti að borga Tryggingastofnun – Hafði ekki hugmynd um skuldina
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Margrét ekki svipt föðurarfinum – Hundruð handskrifaðra skilaboða hennar til foreldranna vekja óhug 

Súlunesmálið: Margrét ekki svipt föðurarfinum – Hundruð handskrifaðra skilaboða hennar til foreldranna vekja óhug 
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Metfjöldi sendinga á afsláttardögum

Metfjöldi sendinga á afsláttardögum