fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Juventus reynir að losna við Aaron Ramsey og launapakkann hans

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 26. júlí 2021 19:45

Aaron Ramsey / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus vill selja Aaron Ramsey í sumar og mun klúbburinn gera allt sem í þeirra valdi stendur til að það gangi upp.

Ýmsir miðlar á Ítalíu segja að Ramsey hafi ekki ennþá lært neina ítölsku og geti ekki tjáð sig við blaðamenn eða liðsfélaga.

Juventus er í miklum fjárhagsvandræðum eftir Covid-19 faraldurinn og myndi það hjálpa félaginu töluvert að losna við Ramsey þar sem hann er á ansi háum launum hjá félaginu og mikið meiddur.

Gazzetta dello Sport segir frá því að Tottenham hafi mikinn áhuga á leikmanninum en Nuno vill styrkja miðsvæðið og telur að Ramsey væri góður kostur þar.

Ramsey kom til Juventus árið 2019 eftir 11 ár hjá Arsenal. Hann var spurður að því 2018 hvort hann myndi vilja spila fyrir Tottenham á einhverjum tímapunkti á ferlinum og því svaraði leikmaðurinn neitandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Í gær

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Í gær

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar