fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Fréttir

12 smit innanlands í gær

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 17. júlí 2021 11:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gæt greindust 12 einstaklingar með Covid-19 smit innanlands, af þeim voru 5 í sóttkví. Þá greindust einnig 12 einstaklingar með Covid-10 á landamærunum en ekki er enn vitað hvert hlutfall bólusettra er í þeirri tölu. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í bráðabirgðatölum frá almannavörnum.

Líkt og undanfarna daga stendur smitrakning enn yfir, eftir daginn í gær eru nú 340 manns í sóttkví en 97 eru í einangrun. Búast má við því að ennþá fleiri fari í sóttkví eftir daginn í dag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Rannsókn lögreglu á meintum níðingi á Múlaborg: „Við erum að skoða ýmislegt“

Rannsókn lögreglu á meintum níðingi á Múlaborg: „Við erum að skoða ýmislegt“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Snorri segist ekki bera neina ábyrgð á hatri í garð hinsegin fólks – „Ég væri til í að við myndum bara ræða mín orð“

Snorri segist ekki bera neina ábyrgð á hatri í garð hinsegin fólks – „Ég væri til í að við myndum bara ræða mín orð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hyggst stofna grasrótarsamtökin Strax í dag – „Ástæðan er persónuleg og alvarleg“

Hyggst stofna grasrótarsamtökin Strax í dag – „Ástæðan er persónuleg og alvarleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar

Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar