fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Fréttir

Slagsmál fyrir utan skemmtistaði

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 17. júlí 2021 09:32

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nóg um að vera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt, ljóst er að djammið er komið aftur á fullt. 8 einstaklingar voru til að mynda stöðvaðir í gær grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna.

Þá var nokkuð um hávaðakvartanir í miðbænum. Nokkuð var um slys í gær, einn slasaðist á rafskútu, einn datt fyrir utan skemmtistað og einn datt inni á skemmtistað.

Þegar líða fór á nóttina var mikið um að vera í miðbænum, því fylgdu slagsmál. „Undir morgun var mikill erill í miðbænum og þurfti lögregla að stíga nokkrum sinnum inn í slagsmál sem voru að brjótast út fyrir utan skemmtistaði. Einnig tilkynnt um slagsmál á milli aðila.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Rannsókn lögreglu á meintum níðingi á Múlaborg: „Við erum að skoða ýmislegt“

Rannsókn lögreglu á meintum níðingi á Múlaborg: „Við erum að skoða ýmislegt“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Snorri segist ekki bera neina ábyrgð á hatri í garð hinsegin fólks – „Ég væri til í að við myndum bara ræða mín orð“

Snorri segist ekki bera neina ábyrgð á hatri í garð hinsegin fólks – „Ég væri til í að við myndum bara ræða mín orð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hyggst stofna grasrótarsamtökin Strax í dag – „Ástæðan er persónuleg og alvarleg“

Hyggst stofna grasrótarsamtökin Strax í dag – „Ástæðan er persónuleg og alvarleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar

Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar