fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Fréttir

Þetta hefur Ísland borgað fyrir bóluefni við Covid-19

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 11:15

Bólusetning með Pfizer bóluefni í Laugardalshöll Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska ríkið hefur borgað 1,1 milljarð við kaup á bóluefnum við Covid-19. Pfizer og AstraZeneca eru þau bóluefni sem stærstur hluti kostnaðarins fór í, en minnstur kostnaður fór í kaup á Janssen, þó að 20 prósent bólusettra hafi fengið það efni. Helmingur skammtana af Janssen fengust þó í láni frá Svíþjóð. Stundin greinir frá þessu.

AstraZeneca er ódýrasta bóluefnið af þeim sem notuð voru hér á landi. Ísland keypti skammta af bóluefninu fyrir 35 milljónir króna og hefur bólusett með 112 þúsund skömmtum. Því má reikna að hver skammtur hafi kostað um það bil 370 krónur.

Í svipuðum útreikningum kemur fram að einn skammtur af bóluefni Janssen kosti þúsund krónur og Pfizer 2.150 krónur. Moderna er langdýrast, en skamturinn af því kostar 13.500 krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stefán vill breyta einum elsta þætti RÚV

Stefán vill breyta einum elsta þætti RÚV
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tyrkneskur bæjarstjóri tekinn á ofsahraða á Suðurlandsvegi – Ákærður en yfirgaf landið án þess að ljúka málinu

Tyrkneskur bæjarstjóri tekinn á ofsahraða á Suðurlandsvegi – Ákærður en yfirgaf landið án þess að ljúka málinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir Bryndísar Klöru syngur á styrktartónleikum fyrir Bryndísarhlíð

Faðir Bryndísar Klöru syngur á styrktartónleikum fyrir Bryndísarhlíð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafa beðið eftir svari frá Reykjavíkurborg í 4 ár

Hafa beðið eftir svari frá Reykjavíkurborg í 4 ár