fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fréttir

Hlaupahjólsþjófur á ferð – Sleginn fyrir utan veitingastað

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 15. júlí 2021 05:09

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á kvöld- og næturvakt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu bar það helst til tíðinda að tilkynnt var um mann sem fór með rafmagnshlaupahjól inn í hús og lék grunur á að hjólinu hefði verið stolið. Lögreglan rannsakaði málið og lagði hald á hlaupahjólið þar sem grunur leikur á að því hafi verið stolið. Meintur þjófur er þekktur hjá lögreglunni vegna fyrri afbrota.

Tilkynnt var um þjófnað á hlaupahjóli úr fjölbýlishúsi i vesturhluta borgarinnar og er málið í rannsókn.

Maður var sleginn fyrir utan öldurhús í miðborginni og var hann fluttur með sjúkrabifreið á bráðamóttöku. Ekki liggja fyrir upplýsingar um ástand hans.

Tilkynnt var um bílveltu í nótt í austurhluta borgarinnar. Tveir voru í bílnum. Frekari upplýsingar liggja ekki fyrir að svo stöddu.

Einn ökumaður var handtekinn grunaður um að vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna.

Tilkynnt var um innbrot á heimili og er málið í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fyrrum kærasti Öldu reyndi að ræna henni – „Ég henti mér út úr bíln­um“

Fyrrum kærasti Öldu reyndi að ræna henni – „Ég henti mér út úr bíln­um“
Fréttir
Í gær

Segir tafir á Hvammsvirkjun ekkert hafa með náttúruvernd að gera heldur lagaflækjur og mistök

Segir tafir á Hvammsvirkjun ekkert hafa með náttúruvernd að gera heldur lagaflækjur og mistök
Fréttir
Í gær

Riddarar kærleikans á kærleikshringferð um landið

Riddarar kærleikans á kærleikshringferð um landið
Fréttir
Í gær

„Þessar barnadýnur eru þá taldar hættulegar eða ekki æskilegt að börn sofi á þeim. Sama með þessi plastleikföng sem eru mjúk“

„Þessar barnadýnur eru þá taldar hættulegar eða ekki æskilegt að börn sofi á þeim. Sama með þessi plastleikföng sem eru mjúk“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja tvo launmorðingja hafa verið skotna til bana í morgun

Segja tvo launmorðingja hafa verið skotna til bana í morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Peter Jackson lykilmaður í að endurlífga risastóran útdauðan fugl – „Þetta yrði mjög hættulegt dýr“

Peter Jackson lykilmaður í að endurlífga risastóran útdauðan fugl – „Þetta yrði mjög hættulegt dýr“