fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Eiginkonustríðið: Vardy sigraði Rooney í síðustu umferð

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. júlí 2021 14:00

Coleen Rooney og Rebekah Vardy.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rebekah Vardy bar sigur úr býtum í síðustu ,,umferð“ í baráttu sinni gegn Coleen Rooney.

Rebekah og Coleen eru eiginkonur þeirra Jamie Vardy, leikmanns Leicester og Wayne Rooney, stjóra Derby. Þær hafa tekist á opinberlega allt frá því að Coleen sakaði Rebekah um að leka sögum um sig í enska götublaðið The Sun. 

Coleen vildi þá meina að einhver fylgjenda sinna á persónulega Instagram-reikningi sínum væri að leka upplýsingum í blaðið. Hún beitti að lokum útilokunaraðferðinni og stillti aðgang sinn þannig að aðeins Rebekah gæti séð hann. Enn láku sögur í The Sun og Coleen taldi sig því hafa fundið sökudólginn. Rebekah neitaði og kærði í kjölfarið kærði Rebekah Coleen.

Á miðvikudag fékk Rebekah góðar fréttir þegar hæstaréttardómari neitaði að íhuga hluta af vörn Coleen í málinu.

Eitt af atriðunum sem Coleen fékk ekki að nota sér til varnar var það að Rebekah hafi fengið sér sæti fyrir aftan hana á leik á Evrópumótinu 2016 til þess að koma sér á framfæri. Dómari sagði það ekki getað hjálpað máli Coleen.

Málið mun nú halda áfram. Búist er við að það gangi mun lengra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot