fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Sakaður um hræsni eftir að gömul ummæli voru rifjuð upp – ,,Veit ekki hvernig þeir geta farið heim og talað við fjölskyldur sínar“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. júlí 2021 13:30

Jamie Carragher / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir saka Jamie Carragher, Liverpool-goðsögn og knattspyrnusérfræðing, um hræsni eftir að gömul ummæli hans um leikmenn Paris Saint-Germain voru rifjuð upp.

Árið 2018 var Carragher brjálaður eftir tap Liverpool gegn PSG í Meistaradeild Evrópu. Hann sakaði leikmenn franska liðsins þá um að henda sér í jörðina og svindla.

,,Ég skil ekki hvernig þeir geta farið heim og talað við fjölskyldur sínar og eiginkonur. Þeir ættu að skammast sín,“ var á meðal þess sem Carragher sagði um leikmenn PSG.

Í gær tjáði hann sig svo um vítaspyrnuna sem Raheem Sterling fiskaði fyrir enska landsliðið í undanúrslitum Evrópumótsins gegn Danmörku á miðvikudag.

Sterling fór afar auðveldlega niður í teig Dana og eru flestir á því að ekki hafi átt að dæma víti. Dómarinn benti hins vegar á punktinn og upp úr vítaspyrnunni skoraði Harry Kane sigurmark leiksins.

,,Raheem Sterling og Harry Kane eru ekki svindlarar, þeir eru sniðugir,“ skrifaði Carragher á Twitter daginn eftir undanúrslitaleikinn.

Margir saka þennan fyrrum varnarmann Liverpool um hræsni eftir ummælin, enda lét hann leikmenn PSG ansi hressilega heyra það fyrir að dýfa sér um árið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Í gær

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“
433Sport
Í gær

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“
433Sport
Í gær

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli