fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Heimildarþættir gerðir um næsta tímabil Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. júlí 2021 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Næsta þáttaröð af All or Nothing hjá Amazon verða gerðir um enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal.

Tíðindin hafa ekki verið endanlega staðfest en fjöldi erlendra miðla greina þó frá þessu.

Á síðustu leiktíð fylgdu myndavélar Amazon nágrönnum Arsenal í Tottenham eftir við gerð þátta um félagið. Það tímabil var ansi viðburðaríkt fyrir Tottenham þar sem Jose Mourinho var meðal annars látinn fara.

Arsenal er að fara inn í ansi mikilvægt tímabil eftir vonbrigði í ensku úrvalsdeildinni síðustu tímabil. Félagið hefur til að mynda endað í áttunda sæti deildarinnar tvö tímabil í röð.

Það er ljóst að sæti Mikel Arteta, stjóra Arsenal, gæti hitnað ansi fljótt í haust ef góð úrslit skila sér ekki í hús.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí