fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Heimildarþættir gerðir um næsta tímabil Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. júlí 2021 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Næsta þáttaröð af All or Nothing hjá Amazon verða gerðir um enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal.

Tíðindin hafa ekki verið endanlega staðfest en fjöldi erlendra miðla greina þó frá þessu.

Á síðustu leiktíð fylgdu myndavélar Amazon nágrönnum Arsenal í Tottenham eftir við gerð þátta um félagið. Það tímabil var ansi viðburðaríkt fyrir Tottenham þar sem Jose Mourinho var meðal annars látinn fara.

Arsenal er að fara inn í ansi mikilvægt tímabil eftir vonbrigði í ensku úrvalsdeildinni síðustu tímabil. Félagið hefur til að mynda endað í áttunda sæti deildarinnar tvö tímabil í röð.

Það er ljóst að sæti Mikel Arteta, stjóra Arsenal, gæti hitnað ansi fljótt í haust ef góð úrslit skila sér ekki í hús.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot