fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Simeone framlengdi við Atletico – Verið hjá félaginu í áratug

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. júlí 2021 10:30

Diego Simeone

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Simeone. stjóri Atletico Madrid, hefur gert nýjan samning við félagið sem gildir til ársins 2024. Atletico hefur staðfest þetta.

Argentínumaðurinn hefur stýrt Atletico frá árinu 2011, í áratug.

Hann hefur tvisvar sinnum orðið Spánarmeistari með liðinu, síðast nú í vor. Þá á hann einn bikarmeistaratitil með liðinu og tvo Evrópudeildarmeistaratitla.

Simeone hefur þá tvisvar sinnum farið með Atletico í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Þeir leikir töpuðust þó báðir.

Simeone er þekktur fyrir að vera einstaklega ástríðufullur á hliðarlínunni er hann stýrir liði sínu. Það verður því gaman að fylgjast með honum áfram.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí