fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Glódís á förum frá Rosengard – Eitt stærsta lið heims talið líklegasti áfangastaðurinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. júlí 2021 09:27

Glódís Perla - twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir er á förum frá Rosengard í Svíþjóð. Þýski risinn Bayern Munchen er talið vera hennar líklegasti áfangastaður.

Glódís, sem leikur sem miðvörður, hefur verið hjá Rosengard síðan 2017. Hún er fastamaður í liðinu.

Nokkur lið hafa áhuga á að fá Glódísi í sínar raði. Bayern er þó talið leiða kapphlaupið.

Hjá Bayern leikur Karólína Lea Vilhjálsdóttir. Hún kom til þýska félagsins fyrr á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí