fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Arnór Borg Guðjohnsen á leið í Víkina

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. júlí 2021 08:52

Arnór Borg Guðjohnsen. Mynd: Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Borg Guðjohnsen er á leið í Víking Reykjavík frá Fylki. Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

Arnór er 20 ára gamall sóknarmaður. Hann hefur verið á mála hjá Fylki frá því í fyrra. Hann kom í Árbæinn frá Swansea. Þar lék Arnór með yngri liðum félagsins.

Það er þó ekki orðið ljóst hvort að Arnór komi til Víkings í glugganum sem nú er opinn. Samningur leikmannsins við Fylki rennur út eftir leiktíðina.

Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur í Dr. Football, greindi frá því að Arnór kæmi í síðasta lagi til Víkings á frjálsri sölu í haust, takist þeim ekki að landa honum í þessum mánuði.

Arnór er hálfbróðir Eiðs Smára Guðjohnsen, eins allra besta leikmanns Íslandssögunnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Í gær

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“
433Sport
Í gær

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“
433Sport
Í gær

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli