fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Valur að selja ungan miðjumann til Ítalíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. júlí 2021 08:40

Kristófer Jónsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn ungi, Kristófer Jónsson, er á leiðinni til Venezia á Ítalíu. Það var greint frá þessu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

Kristófer er 18 ára gamall miðjumaður sem er uppalinn í Haukum. Hann kom til Vals fyrir tímabilið.

Venezia leikur í Serie A á næstu leiktíð eftir að hafa komist upp úr B-deildinni á síðustu leiktíð.

Með liðinu leika Óttar Magnús Karlsson og Bjarki Steinn Bjarkason einnig.

Þá kom fram í þættinum að Genoa hafði einnig áhuga á því að fá Kristófer í sínar raðir. Þeir voru þó aðeins tilbúnir að fá hann á láni. Hjá Val þótti mönnum meira heillandi að selja leikmanninn beint.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot