fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Segir að úrslitaleikurinn verði „epískur“

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 21:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalski landsliðsmaðurinn Marco Veratti er vægast sagt spenntur fyrir úrslitaleik Evrópumótsins 2020 sem fram fer á Wembley leikvangnum á sunnudag, en hann segir að leikurinn verði „epískur“.

Miðjumaðurinn hrósaði fagmannlegri frammistöðu Englendinga í sigurleiknum gegn Dönum á miðvikudaginn var. Hinn 28 ára gamli leikmaður PSG á Frakklandi sagði Englendinga eiga skilið að fara áfram, en gaf þó í skyn að dómari leiksins hefði verið gjafmildur að gefa Englendingum víti.

Verratti sem hefur lagt upp tvö mörk á mótinu hingað til segist hlakka til að spila á stórfenglegum Wembley leikvangnum í Lundúnum.

Fyrir fótboltamann er þetta það sem maður hefur dreymt um síðan maður var barn,“ sagði hann í viðtali á fimmtudaginn.

Roberto Mancini og lærisveinar hans komust í þriðja úrslitaleik Ítala í sögu EM eftir hafa unnið Spánverja í vítaspyrnukeppni á þriðjudaginn var. Þeir munu mæta Gareth Southgate og hans mönnum í úrslitaleiknum á Wembley á sunnudaginn.

Harry Kane skoraði sigurmark Englendinga í framlengingu með því að fylgja á eftir vítaspyrnu sem Kasper Schmeichel hafði varið frá honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“