fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Segir að úrslitaleikurinn verði „epískur“

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 21:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalski landsliðsmaðurinn Marco Veratti er vægast sagt spenntur fyrir úrslitaleik Evrópumótsins 2020 sem fram fer á Wembley leikvangnum á sunnudag, en hann segir að leikurinn verði „epískur“.

Miðjumaðurinn hrósaði fagmannlegri frammistöðu Englendinga í sigurleiknum gegn Dönum á miðvikudaginn var. Hinn 28 ára gamli leikmaður PSG á Frakklandi sagði Englendinga eiga skilið að fara áfram, en gaf þó í skyn að dómari leiksins hefði verið gjafmildur að gefa Englendingum víti.

Verratti sem hefur lagt upp tvö mörk á mótinu hingað til segist hlakka til að spila á stórfenglegum Wembley leikvangnum í Lundúnum.

Fyrir fótboltamann er þetta það sem maður hefur dreymt um síðan maður var barn,“ sagði hann í viðtali á fimmtudaginn.

Roberto Mancini og lærisveinar hans komust í þriðja úrslitaleik Ítala í sögu EM eftir hafa unnið Spánverja í vítaspyrnukeppni á þriðjudaginn var. Þeir munu mæta Gareth Southgate og hans mönnum í úrslitaleiknum á Wembley á sunnudaginn.

Harry Kane skoraði sigurmark Englendinga í framlengingu með því að fylgja á eftir vítaspyrnu sem Kasper Schmeichel hafði varið frá honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 3 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd