fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Sassuolo komið langt í viðræðum við félag utan Ítalíu – Er Locatelli á leið til Arsenal?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 19:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Formaður Sassuolo, Giovanni Carnevali, sagði við Sky Italia að félagið væri komið langt í viðræðum við félag utan Ítalíu vegna miðjumannsins Manuel Locatelli.

Locatelli hefur átt flott Evrópumót með ítalska landsliðinu og hefur í kjölfarið verið orðaður við stærri lið.

Arsenal og Juventus hafa helst verið nefnd til sögunnar. Hingað til hefur þó þótt líklegast að Locatelli endi hjá Juve.

Nú er hins vegar útlit fyrir að svo verði ekki, miðað við hvað Carnevali segir.

,,Við erum í viðræðum um Locatelli við erlent félag, þær eru komnar mjög langt,“ sagði formaðurinn.

Hvort að um Arsenal sé að ræða er ekki á hreinu. Það er hins vegar það félag utan Ítalíu sem Locatelli hefur mest verið orðaður við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“