fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Giroud færist nær Ítalíu – Búinn að gera samkomulag

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 17:00

Olivier Giroud.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud, framherji Chelsea, vill komast til AC Milan á Ítalíu. Hann hefur þegar samið við félagið um persónuleg kjör og lengd samnings. Fabrizio Romano greinir frá.

Giroud verður 35 ára í haust. Samningur hans við Chelsea gildir út næstu leiktíð. Milan þarf því að kaupa hann til að leysa hann undan samningi.

Samkvæmt Romano eru félögin í viðræðum um að klára félagaskipti Frakkans.

Giroud hefur verið hjá Chelsea síðan í janúar 2018. Hann kom til liðsins frá Arsenal, þar sem hann hafði átt góð ár.

Milan reynir nú að styrkja sig fyrir átökin í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Liðið tryggði sér sæti í keppninni í fyrsta sinn í sjö ár í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“